Nokia C6 01 - Fylgstu með gagnanotkun þinni

background image

Fylgstu með gagnanotkun þinni
Til að forðast of háan gagnakostnað geturðu stillt símann þannig að hann annað hvort

birti tilkynningu eða loki tengingu við farsímakerfi þegar þú hefur flutt tiltekið

gagnamagn um kerfið.

1 Veldu >

Stillingar

.

2 Veldu

Tengingar

>

Gagnarakning

>

Gagnahámark

.

3 Veldu

Í megabætum

eða

Í gígabætum

og sláðu svo inn hámarkið í reitinn.

4 Veldu

Þegar hámarki er náð

og svo

Sýna viðvörun

eða

Slökkva á gögnum

.

Gagnamagnið er háð símum. Ef þú notar SIM-kortið þitt í öðrum síma þarftu að velja

hámarkið í þeim síma.

Netþjónustuveitan skráir gagnanotkun þína í farsíma ef til vill ekki á sama hátt og

síminn. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá upplýsingar um gagnakostnað.

100 Tengimöguleikar