
Tónlist spiluð
Veldu >
Tónlistarspilari
.
1 Veldu , ,
eða til að skoða lag, flytjanda, plötu eða stefnu.
2 Veldu lag eða plötu.
Ábending: Til að hlusta á lög af handahófi velurðu
.
Gera hlé á eða halda áfram með spilun
Til að gera hlé á spilun velurðu og til að hefja spilun á ný velurðu .
74
Tónlist og hljóð

Spólað áfram eða til baka í lagi
Veldu og haltu inni
eða
.
Lag spilað endurtekið
Veldu
.
Ábending: Þegar hlustað er á tónlist er hægt að fara aftur á heimaskjáinn og spila
tónlistina í bakgrunni.