
Snertiskjár
Stjórnaðu símanum með því að snerta skjáinn með fingurgómunum. Ekkert gerist
þegar ýtt er á skjáinn með nöglunum.
Ef þér er kalt á fingurgómunum getur verið að skjárinn nemi ekki snertinguna.
Mikilvægt: Forðast skal að rispa snertiskjáinn. Aldrei skal nota penna, blýant eða
aðra oddhvassa hluti á snertiskjánum.