Nokia C6 01 - SIM-korti komið fyrir

background image

SIM-korti komið fyrir

Mikilvægt: Þetta tæki er aðeins ætlað til notkunar með venjulegu SIM-korti (sjá

mynd). Ef ósamhæf SIM-kort eru notuð gæti það skaðað kortið eða tækið og gæti

skemmt gögn sem vistuð eru á kortinu. Fáðu upplýsingar hjá símafyrirtækinu um

notkun SIM-korta með mini-UICC straumloka.

Ekki skal festa neina límmiða við SIM-kortið.

1 Renndu bakhliðinni til þar til hún losnar og fjarlægðu hana.

Tækið tekið í notkun

9

background image

2 Fjarlægðu rafhlöðuna.

3 Renndu SIM-kortinu til að losa það.

4 Lyftu SIM-kortahöldunni og settu SIM-kortið í. Gættu þess að snertiflötur kortsins

snúi niður þegar SIM-kortsfestingin er sett niður.

10

Tækið tekið í notkun

background image

5 Settu SIM-kortsfestinguna niður. Renndu SIM-kortahöldunni til að læsa henni.

6 Settu rafhlöðuna og bakhliðina á sinn stað.