Um rafhlöðuna
Síminn gengur fyrir endurhlaðanlegri rafhlöðu sem er hægt að fjarlægja. Notaðu
aðeins hleðslutæki sem Nokia hefur samþykkt til notkunar með þessum síma. Einnig
er hægt að hlaða símann með samhæfri USB-gagnasnúru.
Orkusparnaðarstilling fer í gang þegar lítil hleðsla er á rafhlöðunni. Til að gera
orkusparnaðarstillinguna óvirka ýtirðu á rofann
og velur
Óvirkja orkusparnað
.
Ekki er víst að hægt að breyta stillingum tiltekinna forrita þegar
orkusparnarðarstillingin er virk.