Nokia C6 01 - Rafhlaðan hlaðin gegnum USB

background image

Rafhlaðan hlaðin gegnum USB
Er lítil hleðsla á rafhlöðunni og þú ert ekki með hleðslutækið með þér? Hægt er að

nota samhæfa USB-snúru til að tengja símann við samhæft tæki, svo sem tölvu.

Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Hægt er að flytja

gögn meðan tækið er í hleðslu. Afkastageta USB-hleðsluorku er mjög mismunandi og

það getur liðið langur tími þar til hleðsla hefst og tækið verður nothæft.

Hægt er að nota símann meðan hann er í hleðslu.

Farðu varlega þegar þú tengir eða aftengir snúru hleðslutækis til að brjóta ekki

hleðslutengið.