
Spjallaðu við vinnufélagana
Með Microsoft
®
Communicator Mobile geturðu spjallað við og unnið með
vinnufélögunum þínum, hvort heldur er á skrifstofunni eða annars staðar.
1 Veldu >
Communicator
.
2 Tilgreindu stillingarnar.
Microsoft® Communicator Mobile is provided for use with validly licensed copies of
Microsoft Office Communications server 2007 R2 and Lync 2010. If you do not have
a valid license for Microsoft Office Communications server 2007 R2 or Lync 2010,
you may not use this software.
Ekki er víst að öll þjónusta sé í boði í öllum löndum eða á öllum tungumálum. Þjónusta
kann að vera háð netkerfi. Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.