Nokia C6 01 - Um Quickoffice

background image

Um Quickoffice

Veldu >

Quickoffice

.

Quickoffice inniheldur eftirfarandi:

Quickword til að skoða Microsoft Word skjöl

Quicksheet til að skoða Microsoft Excel vinnublöð

Quickpoint til að skoða Microsoft PowerPoint kynningar

Veldu

Uppfærslur

til að kaupa ritvinnsluútgáfu Quickoffice.

Office-forritin styðja almenna eiginleika Microsoft Word, PowerPoint og Excel

(Microsoft Office 2000, XP og 2003) . Ekki eru öll snið studd.