Nokia C6 01 - Um skilaboð

background image

Um skilaboð

Veldu >

Skilaboð

.

Hægt er að senda og taka á móti mörgum gerðum skilaboða:

Textaskilaboð

Hljóðskilaboð

Margmiðlunarskilaboð sem innihalda myndir og myndskeið

Hópskilaboð

Það þarf netþjónustu til að geta sent skilaboð.