Lesa móttekin skilaboð
Þegar þú færð skilaboð birtist tilkynning á heimaskjánum. Hægt er að opna skilaboðin
beint af heimaskjánum.
52
Skilaboð
Veldu
Sýna
til að opna skilaboðin.
Skilaboð birtast sem samtöl sem innihalda öll skilaboð til og frá tengilið á einum skjá.
Til að lesa samtal velurðu það af listanum á skjánum Samtöl.
Svara skilaboðunum
1 Þegar skilaboðin eru opin velurðu
.
2 Skrifaðu svarið og veldu >
.
Ábending: Til að svara skilaboðum á Samtöl skjánum velurðu
Smelltu til að
skrifa
.
Skilaboð framsend
1 Þegar skilaboðin eru opin velurðu
>
Framsenda
.
2 Veldu
Til
til að velja tengilið sem viðtakanda. Einnig er hægt að slá inn símanúmer.
3 Breyttu skilaboðunum ef þú vilt og veldu >
.
Viðhengd mynd eða skrá vistuð
1 Í samtalsglugganum skaltu velja skilaboðin sem innihalda skrána.
2 Haltu fingri á skránni, veldu svo
Vista
og loks minni. Skrár eru vistaðar í viðeigandi
forriti, t.d. Gallerí.
Lesa skilaboðin síðar
1 Veldu >
Skilaboð
.
2 Veldu samtalið með skilaboðunum.
3 Veldu skilaboðin.