
Svaraðu símtali í bið
Hægt er að svara símtali þó svo að símtal sé þegar í gangi. Símtal í bið er sérþjónusta.
Ýttu á hringitakkann. Fyrsta símtalið er sett í bið.
Sími
37

Kveikt, slökkt eða staða þjónustunnar skoðuð
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Símtal í bið
>
Virkja
,
Slökkva
eða
Athuga stöðu
.
Skipta á milli símtals í gangi og símtals í bið
Veldu
>
Víxla
.
Tengja símtalið í bið við símtalið sem er í gangi
Veldu
>
Færa
. Þú ert ekki lengur þátttakandi í símtölunum.
Bindur enda á símtal
Ýttu á hætta-takkann.
Enda bæði símtöl
Veldu
>
Ljúka öllum símtölum
.