Setja upp samnýtingu myndskeiðs
Til að koma á samnýtingu hreyfimynda þarf P2P- og 3G-tengistillingar.
Sími
45
Tenging á milli einstaklinga (P2P) er einnig þekkt undir heitinu SIP-tenging (Session
Initiation Protocol). Hafðu samband við netþjónustuveituna þína til að fá stillingar fyrir
SIP-snið og vistaðu þær í símann. Netþjónustuveitan þín kann að senda þér
stillingarnar í stillingaskilaboðum eða láta þig fá lista yfir nauðsynlegar breytur.
Setja upp tengingu milli einstaklinga
1 Veldu >
Stillingar
.
2 Veldu
Tengingar
>
Stjórnandastillingar
>
SIP-stillingar
og SIP-snið.
3 Sláðu inn nauðsynlegar stillingar fyrir SIP-sniðið.
Stillingum fyrir samnýtingu hreyfimynda breytt
Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
Samnýting hreyfimynda
.
Nota 3G-tengingu
Nánari upplýsingar um símkerfi má fá hjá netþjónustuveitunni.
Bæta SIP-vistfangi við tengilið
1 Veldu >
Tengiliðir
.
2 Veldu tengilið og táknið
3 Veldu táknið >
Samnýta myndskeið
.
4 Skrifaðu SIP-vistfangið á forminu notandanafn@vistfang (hægt er að nota IP-tölu
í stað vistfangs).
Ef þú veist ekki SIP-vistfang viðkomandi geturðu notað símanúmer hans, ásamt
landsnúmerinu, til að samnýta hreyfimynd (ef netþjónustuveitan styður það).