Nokia C6 01 - Myndsímtali svarað

background image

Myndsímtali svarað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist .

1 Ýttu á hringitakkann.
2 Veldu

til að hefja sendingu á hreyfimynd í rauntíma.

Sjálfkrafa er kveikt á hátalaranum þegar myndsímtalinu er svarað.

Ef þú byrjar ekki að senda hreyfimynd heyrirðu aðeins rödd þess sem hringir. Grár

skjár birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina.

Hefja sendingu rauntímahreyfimyndar í myndsímtali.
Veldu táknið

>

Kveikja

>

Hreyfimynd

.

Gráum skjá skipt út fyrir mynd

1 Veldu >

Stillingar

og

Hringistillingar

>

Símtöl

>

Mynd í myndsímtali

.

2 Veldu

Notandi tilgreinir

og svo myndina.