Nokia C6 01 - Um netsímtöl

background image

Um netsímtöl
Hægt er að hringja og svara símtölum um internetið. Netsímaþjónustur geta stutt

símtöl á milli tölva, á milli farsíma og á milli netsímabúnaðar og venjulegs síma.

Netsímaþjónusta er sérþjónusta.

Sumar netsímaveitur leyfa ókeypis netsímtöl. Upplýsingar um framboð og kostnað

við tengingu fást hjá netsímaþjónustunni.

Til að hringja eða svara netsímtali þarftu að vera innan sendisvæðis þráðlauss

staðarnets eða hafa opna pakkagagnatengingu (GPRS) í 3G-símkerfi og vera

skráð/ur inn í netsímaþjónustu.