
Setja upp netsímaþjónustu
Hægt er að leita að netsímaþjónustu í Nokia-versluninni. Nánari upplýsingar eru á
www.nokia.com/support.
1 Uppsetningargræju fyrir netsímaþjónustu hlaðið niður.
2 Veldu uppsetningargræjuna til að hefja uppsetninguna.
3 Fylgdu leiðbeiningum í símanum.
Þegar netsímaþjónusta hefur verið sett upp birtist flipi fyrir hana á tengiliðalistanum.