
Hringja netsímtal
Þegar þú hefur skráð þig inn á netsímaþjónustu geturðu hringt netsímtal úr
vinalistanum eða tengiliðalistanum.
Veldu >
Tengiliðir
.
Hringja í tengilið á vinalistanum
1 Opnaðu netsímtalaflipann og skráðu þig inn á netsímaþjónustuna.
2 Veldu tengilið af vinalistanum og svo
Netsímtal
.
Hringt í símanúmer með netsíma
1 Á heimaskjánum velurðu og slærð svo inn númerið.
2 Veldu
og svo valkost fyrir netsímtal.