Hringdu í númerin sem þú notar mest
Fljótlegt er að hringja í vini og fjölskyldu þegar þú tengir símanúmerin sem þú hringir
oftast í við tölutakkana á símanum.
40
Sími
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Hraðval
.
Símanúmer tengd við tölutakka
1 Veldu tölutakka sem þú vilt tengja símanúmerið við.
1 (
) er frátekinn fyrir talhólfið.
2 Veldu tengiliðinn á tengiliðalistanum.
Símanúmeri sem tengt hefur verið við tölutakka breytt eða það fjarlægt
Haltu tengda takkanum inni og veldu
Fjarlægja
eða
Breyta
af sprettivalmyndinni.
Hringja símtal
Veldu á heimaskjánum og haltu svo inni viðkomandi takka.