
Um forritin
Veldu >
Stillingar
og
Uppsetningar
.
Hægt er að skoða upplýsingar um uppsett forrit, fjarlægja forrit og tilgreina
uppsetningarstillingar.
Hægt er að setja upp eftirfarandi gerðir forrita í tækinu:
•
Java™ ME forrit sem eru með .jad eða .jar endingu
•
Forrit samhæf Symbian-stýrikerfinu með endingunni .jad eða .jar
Símastjórnun 111

•
Græjur með skráarendinguna .wgz
Settu aðeins upp forrit sem eru samhæf símanum.