Nokia C6 01 - Um Nokia samstillingu

background image

Um Nokia samstillingu

Veldu >

Nokia-samst.

.

Þú getur samstillt tengiliði, dagbókarviðburði og minnisatriði á milli símans og Nokia

þjónusta. Þannig áttu alltaf öryggisafrit af mikilvægasta efninu þínu. Til þess að nota

Nokia-samstill. þarftu Nokia-áskrift. Ef þú ert ekki með áskrift geturðu opnað Nokia

þjónustu – þá ertu spurð(ur) hvort þú viljir stofna áskrift.

Ef þú notar Nokia-samstill. til að samstilla tengiliði þína sjálfvirkt við Nokia þjónustur

skaltu ekki leyfa samstillingu við neina aðra þjónustu, svo sem Mail for Exchange, þar

sem það getur valdið árekstri.