Fjarlæstu símanum þínum
Gleymdirðu símanum á skrifstofunni og vilt koma í veg fyrir að hann sé notaður í
leyfisleysi? Þú getur fjarlæst símanum þínum með því að nota forskilgreind skilaboð.
Þú getur líka fjarlæst minniskortinu.
Heimila fjarlæsingu
1 Veldu >
Stillingar
>
Sími
>
Símastjórnun
og
Öryggisstillingar
>
Sími og SIM-
kort
>
Fjarlæsing símans
>
Kveikt
.
114 Símastjórnun
2 Sláðu inn skilaboðatexta. Skilaboðin geta verið á bilinu fimm til 20 tákn og jafnt
má notast við hástafi sem lágstafi.
3 Sláðu sama textann inn aftur til að sannreyna hann.
4 Sláðu inn læsingarkóðann.
Sendu skilaboð læsingar
Skrifaðu forskilgreinda textann og sendu hann í símann sem textaskilaboð til að
fjarlæsa honum.
Til að opna símann á ný þarftu læsingarnúmerið.