Nokia C6 01 - Dulkóða gögn

background image

Dulkóða gögn
Viltu verja gögn gegn óleyfilegri notkun? Hægt er að dulkóða gögn í símanum með

dulkóðunarlykli. Einnig er hægt er að dulkóða minniskort og loka dulkóðunarlyklinum

með lykilorði.

Veldu >

Stillingar

>

Sími

>

Símastjórnun

>

Öryggisstillingar

>

Dulkóðun

.

Mögulega tekur nokkrar mínútur að dulkóða eða dulráða gögn. Ekki skal framkvæma

eftirfarandi í dulkóðunarferlinu:

Notaðu símann nema þú þurfir að

Slökktu á símanum

Fjarlægðu rafhlöðuna

Ef þú hefur ekki stillt símann þannig að hann læsist sjálfkrafa þegar hann er ekki í

notkun er beðið um að þú gerir það þegar þú dulkóðar gögnin þín í fyrsta skiptið.

Minni símans dulkóðað
Veldu

Kveikt

.

Minniskort dulkóðað

1 Veldu

Slökkt á dulkóðun

>

Dulkóða og vista lykil

.

2 Sláðu inn lykilorð til að verja dulkóðunarlykilinn. Lykilorðið verður að vera minnst

4 stafir og hægt er að nota há- og lágstafi, tölustafi og tákn.

3 Gefðu dulkóðunarlyklinum heiti til að geta fundið réttan lykil við leit.

Ábending: Einnig er hægt að nota núverandi lykil eða dulkóða minniskort án lykils.

Minni símans afkóðað
Veldu

Slökkt

.

Símastjórnun 115

background image

Afkóða minniskort
Veldu

Kveikt

>

Afkóða

.

Ábending: Til að afkóða minniskortið og slökkva á dulkóðun velurðu

Kveikt

>

Afkóða

& óvirkja dulkóðun

.