Afritun tengiliða eða mynda milli síma
Hægt er að nota Bluetooth endurgjaldslaust til að samstilla og afrita tengiliði, myndir
og annað efni milli tveggja samhæfra Nokia-síma.
Veldu >
Stillingar
>
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Símaflutningur
.
1 Veldu úr eftirfarandi:
— Afrita efni úr öðrum síma.
— Afrita efni í annan síma.
— Gögn samstillt milli tveggja síma.
Símastjórnun 113
2 Veldu símann sem þú vilt tengjast við og paraðu símana. Kveikja þarf á Bluetooth
í báðum símunum.
3 Sláðu inn lykilorð ef hinn síminn krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálfur,
þarf að slá inn í báða símana. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum símum.
Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók hins símans.
Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.
4 Veldu efnið og
Í lagi
.