Nokia C6 01 - Nokia Suite sett upp í tölvu

background image

Nokia Suite sett upp í tölvu

Með tölvuforritinu Nokia Suite getur þú skipulagt efni í símanum þínum og samstillt

hann við samhæfa tölvu. Þú getur einnig uppfært hugbúnað símans og hlaðið niður

kortum.

Nettenging gæti verið nauðsynleg. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá

upplýsingar um gagnakostnað.

Hægt er að hlaða niður nýjustu útgáfunni af Nokia Suite í tölvu á www.nokia.com/

support.

Frekari upplýsingar um Nokia Suite, ásamt upplýsingum um það með hvaða

stýrikerfum hægt er að nota Nokia Suite, er að finna á www.nokia.com/support.

18

Nokia Suite sett upp í tölvu