Skoða stöðuuppfærslur vina á einum skjá
Þegar þú hefur skráð þig inn í netsamfélög í Netsamfélög-forritinu geturðu skoðað
stöðuuppfærslur vina þinna í öllum netsamfélögum á einum skjá. Þú þarft ekki að
skipta á milli ólíkra forrita til að skoða hvað hver og einn er að gera.
1 Veldu >
Netsamfélög
.
2 Veldu þjónustu og skráðu þig inn.
3 Veldu
>
Áskriftirnar mínar
>
Bæta við netsamfélagi
.
4 Veldu aðra þjónustu og skráðu þig inn.
5 Veldu
>
Öll atvik
.
Allir straumarnir frá þjónustuveitunum sem þú hefur sett inn birtast sjálfkrafa á
skjánum.
Netsamfélög
61