Búa til kvikmynd
Hægt er að búa til stuttmyndir úr myndum og myndskeiðum og deila þeim með vinum
og vandamönnum.
Veldu >
Klippiforrit
og táknið .
Myndir og myndskeið
71
1 Til að bæta myndskeiðum og myndum við kvikmyndina þína velurðu táknið
.
Strjúktu til vinstri eða hægri til að skoða skrárnar sem þú valdir.
2 Til að setja inn umbreytingu á milli myndskeiða og mynda velurðu
.
3 Til að bæta við hljóðum til að spila í bakgrunni velurðu táknið .
4 Til að bæta texta eða undirtitli við kvikmyndina þína velurðu táknið
.
5 Til að klippa kvikmyndina þína velurðu táknið . Í myndvinnslustillingu geturðu
klippt niður lengd myndskeiðsins eða tilgreint hversu lengi mynd sést.
6 Til að vista kvikmyndina þína velurðu táknið
>
Vista myndskeið
.
Hægt er að breyta kvikmyndinni síðar. Til að vista það sem hefur verið gert velurðu
>
Vista verk
.
Veldu >
Gallerí
til að skoða kvikmyndina seinna.