Nokia C6 01 - Búðu til skyggnusýningu

background image

Búðu til skyggnusýningu
Viltu búa til flotta skyggnusýningu með myndunum úr fríinu þínu? Með því að nota

sniðmát fyrir ýmis tækifæri og viðburði er hægt að búa til skyggnusýningar fyrir

afmæli og veislur eða frídaga.

Veldu >

Klippiforrit

og táknið .

1 Veldu sniðmát til að nota fyrir skyggnusýninguna. Forskoðun birtist þegar snið er

valið.

2 Til að bæta myndum við skyggnusýninguna velurðu

.

3 Til að bæta við hljóðum til að spila í bakgrunni velurðu táknið .
4 Til að bæta við titli velurðu táknið

.

5 Til að forskoða skyggnusýninguna velurðu

>

Forskoða

.

6 Til að vista skyggnusýninguna velurðu

>

Vista myndskeið

þegar þú forskoðar

hana.

7 Hægt er að breyta skyggnusýningunni síðar. Til að vista það sem hefur verið gert

velurðu

>

Vista verk

.

Veldu >

Gallerí

til að skoða skyggnusýninguna síðar.