
Skoðun mynda og myndskeiða
Veldu >
Gallerí
.
Flett um myndir
Strjúktu upp eða niður.
Mynd skoðuð
Veldu myndina.
Strjúktu frá hægri til vinstri til að skoða næstu mynd. Strjúktu frá vinstri til hægri til
að skoða myndina á undan.
Auka aðdrátt
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu þeim í sundur. Renndu fingrunum saman til að
minnka aðdráttinn.
68
Myndir og myndskeið

Ábending: Fljótlegt er að auka eða minnka aðdrátt með því að smella tvisvar á skjáinn.
Sjá tækjastikuna
Bankaðu í skjáinn.
Myndir skoðaðar sem skyggnusýning
Veldu mynd og svo
>
Skyggnusýning
>
Spila
. Skyggnusýningin hefst á völdu
myndinni.
Myndir í albúmi skoðaðar sem skyggnusýning
Opnaðu flipann Albúm
. Haltu fingri á albúminu og veldu
Skyggnusýning
.
Stillingum skyggnusýningar breytt
Veldu mynd og svo
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
.
Myndskeið spilað
Veldu myndskeiðið og svo .
Þú getur fengið myndir og myndskeið send í tölvupósti eða margmiðlunarskilaboðum.
Vistaðu myndirnar og myndskeiðin í Gallerí ef þú vilt skoða þau seinna.
Mynd eða myndskeið vistuð í Gallerí
1 Veldu myndina eða myndskeiðið í margmiðlunarskilaboðunum.
2 Pikkaðu á skjáinn og veldu
>
Vista
.
Myndir og myndskeið
69