Nokia C6 01 - Skipuleggðu myndirnar þínar

background image

Skipuleggðu myndirnar þínar
Eru margar myndir í símanum og viltu eiga auðveldara með að finna þær sem þú leitar

að? Hægt er að raða myndum í albúm.

Veldu >

Gallerí

.

Búa til nýtt albúm.
Opnaðu Albúm

flipann og veldu

. Sláðu inn heiti fyrir albúmið.

Mynd færð í albúm

1 Haltu fingri á myndinni og veldu

Setja í albúm

.

2 Veldu albúmið sem þú vilt færa myndina í. Til að búa til nýtt albúm fyrir myndina

velurðu

Nýtt albúm

.

Ábending: Til að færa margar myndir í albúm heldurðu fingri á mynd og velur svo

Merkja

. Merktu myndirnar, haltu fingri á einni af myndunum sem voru merktar og

veldu

Setja í albúm

.

Endurnefna eða eyða albúmi.
Haltu fingri á albúminu og veldu

Endurnefna

eða

Eyða

.

Myndunum og myndskeiðunum í albúminu er ekki eytt úr símanum.