Nokia C6 01 - Samstilling mynda og myndskeiða milli símans og tölvu

background image

Samstilling mynda og myndskeiða milli símans og tölvu
Hefurðu tekið myndir eða tekið upp myndskeið með símanum sem þú vilt horfa á í

tölvu? Með USB-snúru geturðu samstillt myndirnar þínar og myndskeiðin á auðveldan

hátt á milli símans og tölvu.

1 Tengdu símann við samhæfa tölvu með samhæfri USB-snúru.

70

Myndir og myndskeið

background image

Ef þú samstillir á milli minniskorts í símanum og tölvu skaltu ganga úr skugga um

að minniskortið sé í símanum.

2 Opnaðu Nokia Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast í Nokia Suite.