Upplýsingar um staðsetningu vistaðar á myndum og myndskeiðum
Ef þú vilt muna hvar einhver mynd eða eitthvert myndskeið var tekið geturðu stillt
símann á að skrá staðsetninguna sjálfvirkt.
Ýttu á myndavélartakkann.
Ef þú deilir mynd eða myndskeiði sem inniheldur staðsetningarupplýsingar geta þeir
sem skoða myndina eða myndskeiðið hugsanlega séð upplýsingarnar. Ef þú deilir
mynd eða myndskeiði sem inniheldur staðsetningarupplýsingar geta þeir sem skoða
myndina eða myndskeiðið hugsanlega séð upplýsingarnar Hægt er að slökkva á
staðsetningarupplýsingum í stillingum myndavélarinnar.
Kveikt á skráningu staðsetningar
Veldu táknin
> >
Vista staðsetningu
>
Já
.
Það getur tekið nokkrar mínútur að fá staðsetningarhnitin.
Framboð og gæði GPS-merkja kann að verða fyrir áhrifum af staðsetningu þinni,
staðsetningu gervihnatta, byggingum, náttúrulegum hindrunum, veðurskilyrðum og
breytingum á GPS-gervihnöttum sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn. Ekki er víst að
GPS-merki náist inni í byggingum eða neðanjarðar.
Ekki skal nota GPS við nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta
eingöngu á staðsetningargögn frá GPS og farsímakerfum.
Vísar staðsetningarupplýsinga:
— Staðsetningarupplýsingar eru ekki í boði. Staðsetningarupplýsingar eru ef til
vill ekki vistaðar á myndir eða myndskeið.
— Staðsetningarupplýsingar eru í boði. Staðsetningarupplýsingar eru vistaðar á
myndir eða myndskeið.