Nokia C6 01 - Myndataka

background image

Myndataka
Ýttu á myndavélartakkann til að opna myndavélina.

Myndavél símans er með föstum fókus. Með myndavélinni er hægt að taka myndir þar

sem bæði hlutir í for- og bakgrunni eru í fókus.

Ýttu á myndavélartakkann. Ekki hreyfa símann fyrr en myndin hefur verið vistuð og

birtist á skjánum.

Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Notaðu hljóðstyrkstakana.

64

Myndavél

background image

Aðgerðin andlitskennsl greinir andlit og dregur hvíta rétthyrninga umhverfis þau og

fínstillir hvítjöfnun og lýsingu. Andlitskennsl eru sjálfkrafa gerð virk.

Kveikt og slökkt á andlitskennslum
Veldu táknin

> .