Nokia C6 01 - Tilkynnt um rangar upplýsingar á korti

background image

Tilkynnt um rangar upplýsingar á korti
Ef þú sérð að upplýsingar á korti eru rangar eða að upplýsingar vantar skaltu tilkynna

um það til Nokia.

Veldu stað á kortinu, upplýsingasvæðið hans efst á skjánum og

Tilkynna

.

Þjónustan er hugsanlega ekki í boði í viðkomandi landi eða svæði. Hafa þarf

internettengingu til að geta tilkynnt um rangar upplýsingar eða skort á upplýsingum.

Hægt er að tilkynna um hluti eins og:

Götunöfn vantar eða þau eru röng

Götur sem eru lokaðar eða ófærar gangandi vegfarendum

Rangar hraðatakmarkanir

Hægt er að láta nánari lýsingu fylgja tilkynningu.