
Slökkt á staðsetningaraðferðum
Til að spara gagnakostnað, sér í lagi í útlöndum, er hægt að slökkva á A-GPS,
staðsetningu um þráðlaust staðarnet eða staðsetningu sem byggist á auðkenni
endurvarpa.
1 Veldu >
Stillingar
.
2 Veldu
Stillingar forrita
>
Staðarákvörðun
>
Aðferðir fyrir staðarákvörðun
.
3 Slökktu á þeim staðsetningaraðferðum sem þú vilt ekki nota.
Kort
89

Staðarákvörðun kann að taka umtalsvert lengri tíma, staðsetningin kann að vera
ónákvæmari og GPS-móttökutæki kann að tapa staðsetningu þinni oftar.