Sjáðu staðsetningu þína á korti
Ef þú villist geturðu skoðað staðsetningu þína á korti. Einnig er hægt að skoða
mismunandi borgir og lönd.
Veldu >
Kort
.
sýnir þér hvar þú ert. Þegar leitað er að staðsetningunni blikkar
. Ef Kort finnur
ekki staðsetningu þína sýnir síðustu þekktu staðsetningu þína.
Kort
85
Ef ekki er hægt að ákvarða nákvæma staðsetningu sýnir rauður hringur í kringum
staðsetningartáknið svæðið þar sem þú kannt að vera. Nákvæmni áætlunarinnar er
meiri á þéttbýlum svæðum og rauði baugurinn er ekki eins breiður.
Kortinu flett
Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður. Ef þú vilt að kortið snúist til
að sýna í hvaða átt þú snýrt velurðu .
Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu
.
Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.
Ábending: Einnig er hægt að setja tvo fingur á kortið og færa þá sundur til að auka
aðdrátt og saman til að minnka hann. Það styðja ekki allir símar þennan valkost.
Ábending: Viltu sjá myndir úr fríinu á kortinu? Stilltu myndavélina á að vista
staðsetningarupplýsingar á myndum þannig að þú sjáir myndirnar á kortaforritinu á
þeim stað sem þær voru teknar. Til að slökkva á valkostinum velurðu og eyðir svo
valinu úr
Myndirnar þínar
gátreitnum.
Ef þú velur svæði utan þeirra götukorta sem eru vistuð í símanum, og síminn er
tengdur við internetið, er nýjum götukortum hlaðið sjálfkrafa niður.
Komið í veg fyrir að nýjum götukortum sé sjálfvirkt hlaðið niður
1 Veldu táknið
>
Stillingar
>
Almennt
.
2 Veldu
Tenging
>
Aftengt
.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.