
Tungumáli raddleiðsagnar fyrir akstur breytt
Raddleiðsögn vísar þér leiðina á áfangastað svo að þú getir notið ferðarinnar
áhyggjulaus.
Veldu >
Akstur
.
Veldu
>
Stillingar
>
Raddleiðsögn
og svo tungumál.
Ekki er víst að þú getir valið tungumál þitt fyrir hugbúnaðinn.
Slökkt á raddleiðsögn
Veldu
>
Stillingar
>
Raddleiðsögn
>
Ekkert
.