Nokia C6 01 - Blunda vekjara

background image

Blunda vekjara
Þegar vekjari hringir geturðu stillt hann á blund. Þannig er gert hlé á vekjaranum í

tilgreindan tíma.

Þegar vekjarinn hringir velurðu

Blunda

.

Stilla lengd blunds

1 Veldu klukkuna á heimaskjánum.
2 Veldu táknið

>

Stillingar

>

Blundtími hringingar

og stilltu tímalengdina.

Ábending: Þú getur líka stillt vekjarann á blund með því að snúa skjá símans niður.

92

Klukka og dagbók