Skoðaðu áætlun þína fyrir vikuna
Þú getur vafrað um dagbókarviðburði þína á mismunandi skjám. Notaðu vikuskjáinn
til að skoða alla viðburði tiltekinnar viku á auðveldan hátt.
Veldu >
Dagbók
.
Veldu númer vikunnar.
Ábending: Til að stækka eða minnka sýnilega svæðið seturðu tvo fingur á skjáinn og
rennir þeim í sundur eða saman.