Nokia C6 01 - Bókamerki bætt við

background image

Bókamerki bætt við
Ef þú opnar sömu vefsíðurnar oft skaltu bæta þeim við bókamerkin þín svo þú hafir

auðveldan aðgang að þeim.

Veldu >

Vefur

.

Haltu vefsíðunni inni og veldu

Bæta við bókamerki

.

Farðu á bókmerkta vefsíðu á meðan þú vafrar
Veldu > og svo bókamerki.

Internet

59

background image

Ábending: Einnig er hægt að bæta við bókamerkjum í aðalvalmynd símans. Haltu

vefsíðunni inni og veldu

Setja upp sem forrit

.