Nokia C6 01 - Notkun skjátakkaborðs

background image

Notkun skjátakkaborðs
Ef þú vilt heldur nota bók- og tölustafaborð þegar þú skrifar á skammsniði geturðu

skipt úr skjályklaborði yfir í skjátakkaborð.

1 Veldu textainnsláttarreit.
2 Veldu >

Bók- og tölustafir

.

Grunnnotkun

23

background image

1 Talnatakkar

2 * - Sláðu inn sérstaf, eða rúllaðu í gegnum möguleg orð þegar flýtiritun er virkjuð

og orðið undirstrikað.

3 Takkinn Loka - Loka sýndarlyklaborðinu.

4 Örvatakkar - Færa bendilinn til vinstri eða hægri.

5 Innsláttarvalmynd – til að virkja flýtiritun, breyta tungumáli texta eða skipta yfir í

skjályklaborð.

6 Bakktakki - Eyða staf.

7 Skiptitakki - Skipta milli hástafa og lágstafa. Til að kveikja eða slökkva á sjálfvirkri

textainnritun skaltu velja takkann hratt tvisvar. Skipt er á milli tölustafa og

bókstafa með því að styðja á takkann og halda honum inni.

8 Vísir fyrir textainnslátt (ef til staðar) - Gefur til kynna há- eða lágstafi, stafa- eða

tölustafastillingu og hvort kveikt er á flýtiritun.