
Tákn fyrir Bluetooth og USB
Kveikt er á Bluetooth.
Þegar táknið blikkar er síminn að reyna að tengjast öðru tæki.
Síminn er að senda gögn um Bluetooth.
USB-snúra er tengd við símann.
Síminn er að samstilla.
Samhæft höfuðtól er tengt við símann.
Samhæfur bílbúnaður er tengdur við símann.
26
Grunnnotkun

Samhæfur textasími er tengdur við símann.