
Almenn tákn
Snertiskjár og takkar eru læstir.
Einhver reyndi að hringja í þig.
Þú átt ólesin skilaboð.
Ef skilaboðatáknið blikkar er hugsanlegt að innhólfið þitt sé fullt.
Þú hefur misst af dagbókaratburði.
Áminning er stillt.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Þú ert að nota aðra símalínuna þína.
Móttekin símtöl eru flutt í annað númer. Ef notaðar eru tvær símalínur sýnir
númer hvaða lína er í notkun.
Hægt er að nota símann fyrir netsímtöl.