Skipt milli opinna forrita
Þú getur séð hvaða forrit og verkefni eru opin í bakgrunni og skipt á milli þeirra.
Ýttu á og haltu valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri og veldu forritið.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og notar minni. Forriti er lokað
með því að velja táknið .
Ábending: Til að loka öllum opnum forritum skaltu halda verkefnarofanum inni og
velja
Loka öllu
í sprettivalmyndinni.