Nokia C6 01 - Lengri líftími rafhlöðu

background image

Lengri líftími rafhlöðu
Ef svo virðist sem stöðugt þurfi að hlaða rafhlöðuna er hægt að gera ráðstafanir til

að draga úr orkunotkun símans.

Alltaf skal hlaða rafhlöðuna að fullu.

Þegar orkusparnarðarstillingin er gerð virk eru stillingar eins og

Símkerfi

og

skjávari fínstilltar.

Orkusparnaðarstilling gerð virk
Ýttu á rofann

og veldu

Virkja orkusparnað

. Til að gera orkusparnað óvirkan skaltu

ýta á rofann

og velja

Óvirkja orkusparnað

.

28

Grunnnotkun

background image

Lokaðu forritum sem þú ert ekki að nota
Ýttu á valmyndartakkann og haltu honum inni, strjúktu þar til forritið sem þú vilt ná í

birtist og veldu táknið .

Hljóð, þemu og áhrif

Slökktu á óþörfum tónum eins og takkatónum.

Notaðu tengd heyrnartól frekar en hátalarann.

Breyttu því hve langur tími líður þar til slökkt er á skjá símans.

Tímamörk stillt
Veldu >

Stillingar

og

Sími

>

Skjár

>

Tímamörk ljósa

.

Ljóslaust þema og veggfóður gerð virk
Veldu >

Stillingar

og

Þemu

>

Almennt

.

Til að breyta veggfóðrinu velurðu táknið

>

Breyta veggfóðri

á heimaskjánum.

Hreyfimyndir í bakgrunni gerðar óvirkar
Veldu >

Stillingar

og

Þemu

>

Almennt

> >

Þemuáhrif

>

Slökkt

.

Birtustig skjásins lækkað
Veldu >

Stillingar

og

Sími

>

Skjár

>

Birtustig

.

Slökkt á Stór klukka skjávaranum
Veldu >

Stillingar

og

Þemu

>

Skjávari

>

Enginn

.

Netnotkun

Ef þú ert að hlusta á tónlist eða nota símann á annan hátt, en vilt ekki hringja eða

svara símtölum, skaltu ræsa óvirka sniðið.

Stilltu símann þannig að hann sæki sjaldnar nýjan póst.

Notaðu frekar þráðlausa staðarnetstengingu en gagnatengingu (GPRS eða 3G) til

að tengjast internetinu.

Ef síminn er stilltur á að nota bæði GSM- og 3G-símkerfi (tvöföld stilling) notar

hann meiri orku þegar hann leitar að 3G-kerfinu.

Slökktu á Bluetooth þegar ekki er þörf fyrir það.
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið .

Láta símann hætta að leita að tiltækum þráðlausum staðarnetum
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið .

Grunnnotkun

29

background image

Koma aðeins á gagnatengingu (3G eða GPRS) þegar þörf krefur
Til að rjúfa gagnatenginguna skaltu strjúka niður eftir tilkynningasvæðinu og velja

táknið .