
Leitað í símanum og á internetinu
Leitaðu í símanum og á internetinu. Hægt er að leita að pósti, tengiliðum,
myndum, tónlist eða forritum í símanum og á netinu.
Veldu >
Leit
.
1 Byrjaðu að slá inn leitarorð og veldu svo úr niðurstöðunum.
Grunnnotkun
27

2 Til að leita á netinu velurðu netleitartengilinn í lok leitarniðurstaðanna. Nettenging
þarf að vera virk.
Ábending: Þú getur bætt leitargræju við heimaskjáinn. Haltu inni auðu svæði á
heimaskjánum, veldu
Bæta við græju
og veldu því næst leitargræju af listanum.