
RAFHLÖÐUR, HLEÐSLUTÆKI OG ANNAR AUKABÚNAÐUR
Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og annan aukabúnað sem Nokia
hefur samþykkt til nota með þessu tæki. Hleðslutæki frá þriðja aðila, sem
eru í samræmi við IEC/EN 62684 staðalinn, og sem hægt er að tengja við
micro-USB-tengið, kunna að vera samhæf. Ekki má tengja saman ósamhæf
tæki.